06.12.2007 20:22
LOGOIÐ tilbúið
Jæja þið verði að átta ykkur á að þessar myndir eru gerðar á mjög Frumstæðan hátt og ef allir eru sammála þá yrði þetta lagað til þegar prentunin yrði gerð.
Mynd 1:
Bara einföld mynd af Ægishjálmi nema hún er teiknuð í þrívídd

Mynd 2:
Þessi mynd er eiginlega djók (þannig). Ég var ekkert viss um að þið mynduð nokkuð líka við hana þannig að ég nennti ekki að klára hana alveg, þ.e.a.s klára að lita hana.

Báðar myndir eru teiknaðar í höndum og þess vegna er þetta ekki alveg til. Ég þurfti að scanna þær inn og lita og laga í tölvunni.
Ath: það er hægt að breyta um liti seinna.
Hvað finnst ykkur?
Flettingar í dag: 89
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 390
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 63404
Samtals gestir: 7139
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:02:44