27.12.2007 21:18
Dofið
Það er nú ekki mikið búið að gerast síðustu daga, enda hefur ekki verið
mikið skyggni bæði hér og uppá heiði. Þetta er náttúrulega alveg
ómögulegt að það sé 27 des og það eina sem við erum búnir að geta gert
er að keyra fram og til baka í einhverjum skurði hjá flugvellinum. Vér
mótmælum þessu og það er eins gott að veðurklúbburinn á Dalvík fari að
taka sig saman í andlitinu og gera þetta almennilega. Mæli ég
persónulega með því að þeir láti snjóa á milli 23:00 til 09:00 og frá
09:00 til 23:00 skal vera logn og GOTT skyggni. Ég meina það
hvernig væri það nú.
En annars þá á að reyna Föstudaginn 28 des. Staðann verður tekinn 10:30 og vonandi kastað sér upp á heiði
En annars þá á að reyna Föstudaginn 28 des. Staðann verður tekinn 10:30 og vonandi kastað sér upp á heiði
Skrifað af Agga
Flettingar í dag: 225
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 390
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 63540
Samtals gestir: 7147
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:24:46