29.12.2007 23:52
Tilkynning
Í ljósi atburða síðustu daga vill stjórn Strandatrölla gefa frá sér eftirfarandi tilkynningu.
Stjórn Strandatrölla vill taka það fram að á engan hátt er meðlimum og öðrum samferðamönnum att í aðstæður sem ekki teljast viðráðanlegar eða ófærar, né heldur að stunda gáleysislegan akstur sem gæti leitt til ófyrirsjáanlegra afleiðinga.
Strandatröllin er félagsskapur sem stofnaður var utan um snjósleðaiðkun Strandamanna með skemmtanagildið sem eitt helsta markmið í huga. Bætt sleða-akstursmenning og aukin kunnátta eru einnig aðalsmerki Strandatrölla.
Meðlimir Strandatrölla geta á engan hátt ráðið því hvernig einstakir aðilar haga sér og akstri sínum en tekið er á varhugaverðri framkomu á þann hátt sem Strandatröllum er einum lagið.
Óskum við JR góðs bata og vonum að þetta atvik verði öðrum sleðamönnum víti til varnaðar.
Stjórn Strandatrölla
Stjórn Strandatrölla vill taka það fram að á engan hátt er meðlimum og öðrum samferðamönnum att í aðstæður sem ekki teljast viðráðanlegar eða ófærar, né heldur að stunda gáleysislegan akstur sem gæti leitt til ófyrirsjáanlegra afleiðinga.
Strandatröllin er félagsskapur sem stofnaður var utan um snjósleðaiðkun Strandamanna með skemmtanagildið sem eitt helsta markmið í huga. Bætt sleða-akstursmenning og aukin kunnátta eru einnig aðalsmerki Strandatrölla.
Meðlimir Strandatrölla geta á engan hátt ráðið því hvernig einstakir aðilar haga sér og akstri sínum en tekið er á varhugaverðri framkomu á þann hátt sem Strandatröllum er einum lagið.
Óskum við JR góðs bata og vonum að þetta atvik verði öðrum sleðamönnum víti til varnaðar.
Stjórn Strandatrölla
Today's page views: 222
Today's unique visitors: 68
Yesterday's page views: 30
Yesterday's unique visitors: 6
Total page views: 95174
Total unique visitors: 9658
Updated numbers: 19.5.2025 18:30:26