19.01.2008 19:46
Frábær ferð
Þá erum við komnir heim en þessi ferð var algjör snilld. Klikkað færi, flott veður og skemmtilegir staðir.
Við vorum farnir af stað um 11:30 frá skýlinu. það voru 11 stk sem lögðu af stað enn 3 snéru við. Á leiðinni uppá jökul tókum við smá útúrdúr og köstuðum okkur ofaní Hraundal, þar fundum við flottar hengjur og mikið púður, enda vorum við þar í 2 tíma að leika okkur. Eftir nokkrar festur (aðallega hjá Skyttunni) héldum við áfram og keyrðum að Hrollleifsborgum, Reyndar er svo mikill snjór þar að við gátum keyrt uppá Borginnar. Við stoppuðum þar í svolítin tíma enn héldum svo áfram og keyrðum niður á Fossadalsheiði, sem er fyrir ofan Reykjafjörð "nyrðri,,. Þegar þar var komið var bensol staðan hjá okkur ekki svo góð þannig að við snérum við og vorum komnir niður á Steingrímsfjarðarheiði um 17:30.
Eins og ég sagði hér áður var þetta alveg klikkuð ferð og ég set hér inn 4 myndir frá því í dag en set svo restinna síðar.






Við vorum farnir af stað um 11:30 frá skýlinu. það voru 11 stk sem lögðu af stað enn 3 snéru við. Á leiðinni uppá jökul tókum við smá útúrdúr og köstuðum okkur ofaní Hraundal, þar fundum við flottar hengjur og mikið púður, enda vorum við þar í 2 tíma að leika okkur. Eftir nokkrar festur (aðallega hjá Skyttunni) héldum við áfram og keyrðum að Hrollleifsborgum, Reyndar er svo mikill snjór þar að við gátum keyrt uppá Borginnar. Við stoppuðum þar í svolítin tíma enn héldum svo áfram og keyrðum niður á Fossadalsheiði, sem er fyrir ofan Reykjafjörð "nyrðri,,. Þegar þar var komið var bensol staðan hjá okkur ekki svo góð þannig að við snérum við og vorum komnir niður á Steingrímsfjarðarheiði um 17:30.
Eins og ég sagði hér áður var þetta alveg klikkuð ferð og ég set hér inn 4 myndir frá því í dag en set svo restinna síðar.



Flettingar í dag: 225
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 390
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 63540
Samtals gestir: 7147
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:24:46