07.02.2008 19:38
Hvernig var það
Það hefur ekki verið mikið skrifað síðustu daga vegna lítils tíma og mikillar leti en það fer batnandi.
Nú er fimmtudagur og það þíðir að það sé föstudagur á morgun sem þýðir þá að það séu tveir dagar í Laugardag sem þýðir sleðadagur þ.e.a.s ef það er veður og skyggni.
Hér er veðurspá hjá Vedurstofu Íslands
Á laugardag og sunnudag: Hvöss suðvestanátt og él, en þurrt að mestu norðaustantil á landinu. Hiti nálægt frostmarki. Hægari vindur og úrkomuminna á sunnudag.
Menn svo lesi úr þessi það sem þeir vilja sjá.
Er einhver hugur í mönnum eða á að liggja yfir Slednecks og sjá hvernig við getum toppað þá?
Og loksins er Logoið tilbúið, það skýrist betur á morgun hvernig við komum þeim út og hvað þau kosta.
Nú er fimmtudagur og það þíðir að það sé föstudagur á morgun sem þýðir þá að það séu tveir dagar í Laugardag sem þýðir sleðadagur þ.e.a.s ef það er veður og skyggni.
Hér er veðurspá hjá Vedurstofu Íslands
Á laugardag og sunnudag: Hvöss suðvestanátt og él, en þurrt að mestu norðaustantil á landinu. Hiti nálægt frostmarki. Hægari vindur og úrkomuminna á sunnudag.
Menn svo lesi úr þessi það sem þeir vilja sjá.
Er einhver hugur í mönnum eða á að liggja yfir Slednecks og sjá hvernig við getum toppað þá?
Og loksins er Logoið tilbúið, það skýrist betur á morgun hvernig við komum þeim út og hvað þau kosta.
Flettingar í dag: 89
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 390
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 63404
Samtals gestir: 7139
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:02:44