25.02.2008 23:18
öryggisbúnaður
mig langar að byðja alla sleðamenn að huga að öryggisbúnaði þar sem ég lenti í slysi í gær og sá ég hvað öryggisbúnaðurinn er mikilvægur, en ef ég hefði ekki verið í brynju og hjálm þá hefði ég ekki þurft að hugsa meir um sleðamensku því sleðinn endastakst fór í loftið og afturstuðarinn barði mig í brynguna og hefði ég sennilega farið mjög illa.þess veggna byð ég ykkur öll að fá ykkur BRYNJUR, þetta kostar 3-4 bensíntanka, þetta er engin spurning, veit að þetta fæst hjá Skúla uppí Stormi S:5771717 á góðu verði!!
Written by nonni kr
Today's page views: 126
Today's unique visitors: 13
Yesterday's page views: 537
Yesterday's unique visitors: 51
Total page views: 63978
Total unique visitors: 7190
Updated numbers: 4.4.2025 03:56:15