02.03.2008 15:04
Ljósufjöllin framundan hjá Tröllunum

Já nú er að líða að ljósufjalla ferð tröllana og langar mig að biðja alla sem ætla að fara, um að skrifa koment fyrir neðan,þeir/þau ykkar sem vantar gistingu verður svefnpokaplás á skildi(það er félagsheimilið)þar ættlum við að grilla og koma saman á laugardagskvöld,Ég legg til að hver komi með fyrir sig á grillið,enn endilega seigið ykkar skoðun!!! það kostar 2000kr gisting fyrir föstudagskvöldið og laugardaskvöldið.sem er ekki mikið,það er orðið mjög vinsælt hjá hópum að fara í ljósufjöllin,það verður að hafa það í huga að veðrið þarf að spila með enn við vonum að það verði gott veður,þeir sem ættla að koma með skráið ykkur hjá nonna,í síma:8631546.ef það eru eitthverjir/ar fyrir utan tröllahópinn sem langar að koma með hafið þá samband við nonna.þetta verður án efa ógleimanleg ferð,TAKK FYRIR.(svo er bara að vona að góða veðrið verði með)
Written by nonna
Today's page views: 3121
Today's unique visitors: 106
Yesterday's page views: 2397
Yesterday's unique visitors: 216
Total page views: 165008
Total unique visitors: 14948
Updated numbers: 5.9.2025 22:32:47