20.03.2008 11:21
Skírdagur
Jæja þá eru Páskarnir komnir og það byrjar reyndar ekki vel. Núna um 11 leytið var NV 16 uppá heiði og frekar blint. Það reyndar spáir ágætu á morgun og þá á að taka vel á því. Þetta lítur ágætilega út og það er ekkert annað að gera enn að fjölmenna á heiðina á morgun. Hvernig væri að láta heyra í ykkur, þannig að við vitum hverjir eru komnir og hverjir ætla að fara uppá heiði

Skrifað af Agga
Flettingar í dag: 116
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 68
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 261349
Samtals gestir: 17702
Tölur uppfærðar: 19.1.2026 07:46:42
