26.04.2008 00:36
Afkvæmi
Ég fór nú að hugsa hvað myndi nú gerast ef sleðarnir okkar færu að deita. Þið vitið einhver stefnumót og náttúrulega með happy ending. Hvernig myndi það líta út?
Ég mallaði saman nokkrum sleðum eins og ég held að þeir yrðu. s.s blendingar
Hér er blanda af Yamaha og Lynx. s.s Yamynx.

Hér er svo blanda af Polaris 800 Dragon og Artic Cat M1000 Sno Pro LE
s.s Artic Polar Bear Mountindrag 1800

Ekki svo slæmir
Ég mallaði saman nokkrum sleðum eins og ég held að þeir yrðu. s.s blendingar
Hér er blanda af Yamaha og Lynx. s.s Yamynx.
Hér er svo blanda af Polaris 800 Dragon og Artic Cat M1000 Sno Pro LE
s.s Artic Polar Bear Mountindrag 1800
Ekki svo slæmir
Skrifað af Agga
Flettingar í dag: 2917
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 2397
Gestir í gær: 216
Samtals flettingar: 164804
Samtals gestir: 14942
Tölur uppfærðar: 5.9.2025 20:32:48