01.10.2008 20:06
Nýtt myndband og meiri Snjór
Sælar....
Það styttist í veturinn og Því setti ég saman lítið Video frá síðasta vetri.
Myndbandið heitir "Upphitun fyrir veturinn". Endilega farið í "Myndbönd"og kíkið á þetta, bara til að hita aðeins upp.
Annars til að minna ykkur á hve stutt er í að við komumst á bak, þá set ég inn mynd tekna uppá Steingími í dag. Yndislegt ALVEG yndislegt.

Það styttist í veturinn og Því setti ég saman lítið Video frá síðasta vetri.
Myndbandið heitir "Upphitun fyrir veturinn". Endilega farið í "Myndbönd"og kíkið á þetta, bara til að hita aðeins upp.
Annars til að minna ykkur á hve stutt er í að við komumst á bak, þá set ég inn mynd tekna uppá Steingími í dag. Yndislegt ALVEG yndislegt.
Skrifað af Agga
Flettingar í dag: 116
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 68
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 261349
Samtals gestir: 17702
Tölur uppfærðar: 19.1.2026 07:46:42
