29.10.2008 15:30
Búnir að testa Steingrímsfjarðarheiðina.
Við fórum upp á Steingrímsfjarðarheiði í gær. Þannig að vertíðin er hafin hjá okkur líka. Þurftum svoldið að þræða, en samt er hægt að fara norður um allt ef maður gefur sér tíma. Myndir í albúmi.
PS Skyttan tók sig vel út með GPSið.
PS Skyttan tók sig vel út með GPSið.

Written by Ella og Kitta
Today's page views: 359
Today's unique visitors: 9
Yesterday's page views: 2913
Yesterday's unique visitors: 17
Total page views: 202087
Total unique visitors: 15804
Updated numbers: 21.10.2025 15:33:05