21.11.2008 17:18
Ego trip
Jæja Þá er síðan komin í lag.
Það varð einhver misskilningur hjá 123 þannig að síðunni var lokað í dag en það er búið að laga það sem betur fer fyrir ykkur...
Já Gott fólk þið getið andað léttar, Þetta er allt undir "Contrólinu". Ég get rétt ýmindað mér hvað var rætt á flestum ef ekki öllum kaffistofum í allan dag. ( Eru Tröllin farin á hausinn, Eru Tröllin búin að gefast upp, Hvað eigum við þá að gera á milli þess sem við komum heim úr vinnu og þar til við förum að sofa, hvernig verður lífið án Tröllanna.) En nei þið þurfið ekkert að stressa ykkur, Tröllin plumma sig og verða alltaf. Bara smá rugl í kerfinu og nóg um það.
En annars þá fór jakkadæmið af stað í dag og vona ég að þetta verði tilbúið í miðri næstu viku,
Ég held,bara ég held,þarf ekki að vera rétt, þó að það séu þónokkrar líkur á því að það verði vitlaust að gera hjá Strandagaldri eftir að við fáum jakkana og Fiskvinnslan Drangur geti ekki annað eftirspurn einnig að Stormur selji sleða sem aldrei fyr. Svona virkar það bara held ég.



Það varð einhver misskilningur hjá 123 þannig að síðunni var lokað í dag en það er búið að laga það sem betur fer fyrir ykkur...
Já Gott fólk þið getið andað léttar, Þetta er allt undir "Contrólinu". Ég get rétt ýmindað mér hvað var rætt á flestum ef ekki öllum kaffistofum í allan dag. ( Eru Tröllin farin á hausinn, Eru Tröllin búin að gefast upp, Hvað eigum við þá að gera á milli þess sem við komum heim úr vinnu og þar til við förum að sofa, hvernig verður lífið án Tröllanna.) En nei þið þurfið ekkert að stressa ykkur, Tröllin plumma sig og verða alltaf. Bara smá rugl í kerfinu og nóg um það.
En annars þá fór jakkadæmið af stað í dag og vona ég að þetta verði tilbúið í miðri næstu viku,
Ég held,bara ég held,þarf ekki að vera rétt, þó að það séu þónokkrar líkur á því að það verði vitlaust að gera hjá Strandagaldri eftir að við fáum jakkana og Fiskvinnslan Drangur geti ekki annað eftirspurn einnig að Stormur selji sleða sem aldrei fyr. Svona virkar það bara held ég.
Skrifað af Agga
Flettingar í dag: 225
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 390
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 63540
Samtals gestir: 7147
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:24:46