09.12.2008 15:50
Fréttir
Það er búið að vera frekar rólegt hér á Tröllunum síðustu daga, en nú verður breyting á því.
Ballið er að byrja (held ég) því eins og flestir vita þá er ég fastur hér í RVK og sé ekki alveg nógu langt til að fara yfir snjóalög á Steingrími. (þannig að þeir sem eru fyrir Norðan eiga að láta okkur vita hvernig færið er á gríminum)
En ég náði í þessa mynd á Vegagerðinni áðan og annað hvort er allt komið á kaf þar uppfrá eða linsu djöfullinn sé fullur af móðu. Vit eki....
Set hér mynd af snjónum/móðunni

Annars er það að frétta af jökkunum að þeir verða tilbúnir á seinni partinn á morgun
Þeir sem vilja fá jakkana sín þurfa að koma hingað uppí Árbæ fyrir Sunnudag annars fara þeir Norður með mér. Ég fer norður annaðhvort á Sunnudaginn eða á Mánudag.
Ballið er að byrja (held ég) því eins og flestir vita þá er ég fastur hér í RVK og sé ekki alveg nógu langt til að fara yfir snjóalög á Steingrími. (þannig að þeir sem eru fyrir Norðan eiga að láta okkur vita hvernig færið er á gríminum)
En ég náði í þessa mynd á Vegagerðinni áðan og annað hvort er allt komið á kaf þar uppfrá eða linsu djöfullinn sé fullur af móðu. Vit eki....
Set hér mynd af snjónum/móðunni
Annars er það að frétta af jökkunum að þeir verða tilbúnir á seinni partinn á morgun
Þeir sem vilja fá jakkana sín þurfa að koma hingað uppí Árbæ fyrir Sunnudag annars fara þeir Norður með mér. Ég fer norður annaðhvort á Sunnudaginn eða á Mánudag.
Skrifað af Agga
Flettingar í dag: 225
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 390
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 63540
Samtals gestir: 7147
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:24:46