14.11.2009 13:42
Að byrja
Jæja kappar. Nú styttist í að við förum að komast fyrir alvöru á bak og gamanið byrjar. Það er samt ýmislegt hægt að gera til að hita sig upp, skoða myndir hér af þessari síðu, gera sleðana klára og svo er það Sleðamessan sem verður haldin á morgun í Sporthúsinu í kópavogi. s.s 15 nóv, hvet alla þá sem eru í bænum að kíkja á þetta enda margt mjög athugavert þarna á ferð. set hérna auglýsinguna frá þeim þannig að menn sjái svona sirka hvað verður um að vera þarna á morgun. Einnig er hægt að sjá meira um þetta hér http://sporthusid.is/index.php?option=content&task=view&id=46&Itemid=70





Skrifað af Agga
Flettingar í dag: 101
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 423
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 240115
Samtals gestir: 16965
Tölur uppfærðar: 5.12.2025 03:50:20
