20.11.2009 16:39
Ótitlað
Þetta er sorgardagur. Villikötturinn hefur fengið nýtt heimili. Crossfireinn minn verður framvegis í góðum höndum á Akureyri, Þessi dagur verður merktur sem svartur dagur hér eftir og bið ég þá sem lesa þetta að gefa 1 mínótu í þögn í virðingaskyni.
En allavegana þar sem ég er orðin sleðalaus, Þá færist ég í frystinn eins og Tröllalög gera ráð fyrir, og verð þar þanngað til að storkurinn skilur eftir körfu með nýjum sleða við hurðina, Vonum bara að hann drullist til að flýta sér. Ég mun aðsjálfsögðu halda síðunni uppi áfram og blása til sóknar ef eitthvað er.
En s.s nú hefst leitin að nýjum sleða, og fyrsta stopp er Stormur með 2010 Pollana (aldrei),
p.s Hef ákveðið að stofna nýjan hóp. SSA SnowSledAnonymous til að koma okkur yfir versta hjallan, þeir sem hafa áhuga á þeim hóp skulu kvitta hér að neðan.
Written by Agga
Today's page views: 3215
Today's unique visitors: 107
Yesterday's page views: 2397
Yesterday's unique visitors: 216
Total page views: 165102
Total unique visitors: 14949
Updated numbers: 5.9.2025 22:57:27