24.01.2010 21:09
Ótitlað
Skyttan pantar nýtt belti.
Já! Skyttan ákvað að þetta væri ekki hægt, hann yrði að gera eitthvað til að ná sama standard í brekkunum og þeir frændur hans, Nonni og Eddi, sem allir vita að aka polaris. Hann ákvað að fyrsta skrefið til að gera köttinn eins og sleðana þeirra væri að fá sér nýtt belti, og hann hafði beint samband við tæknimann hjá camoplast og sá sagði honum að eina leiðin til að gera croosfireinn sambærilegan við pollana væri að lengja sleðann ekkert og fá sér svona belti:
Written by Kitta
Today's page views: 126
Today's unique visitors: 13
Yesterday's page views: 537
Yesterday's unique visitors: 51
Total page views: 63978
Total unique visitors: 7190
Updated numbers: 4.4.2025 03:56:15