02.04.2010 16:40
Fór aftur á eldstöðvarnar
Fór aftur að skoða gosið og nú um kvöld,það voru um "15 þúsund manns" á gosstöðunum og ef það er til mauraþúfa þá var hún þarna, annað eins hefur aldrei sést á fjöllum þetta var í einu orði sagt stórkostlegt
Written by nonni
Today's page views: 395
Today's unique visitors: 16
Yesterday's page views: 104
Yesterday's unique visitors: 9
Total page views: 121239
Total unique visitors: 11830
Updated numbers: 4.7.2025 09:06:14