15.05.2010 09:10
Slúttið verður 29 Maí
Já slúttið verður 29 maí næstkomandi. Það verður haldið á Café Riis eins og venja er og kemur Bára til með að sjá um veitingar,
Það er ekki enn búið að setja saman dagskrá en við finnum eitthvað efni til að sýna og gerum eitthvað skemtilegt.
Verð verður auglýst síðar þegar fjöldin er komin, það hefur hingað til verið stilt í hóf og ég sé enga breytingu á því núna.
Til að þetta geti tekist nokkuð vel þurfa menn að skrifa sig niður hér og staðfesta komu sína á þetta. Það er mjög mikilvægt að menn skrifi sig niður tímanlega. Og borgi svo rétt fyrir slúttið, en það kemur seinna.
Skrifað af Agga
Flettingar í dag: 140
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 2913
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 201868
Samtals gestir: 15800
Tölur uppfærðar: 21.10.2025 06:46:47