01.11.2010 10:27
Fjölgun.
Enn höfum við bætt í hópinn og í þetta skiptið voru tveir teknir inn.
Það er eðlilegt í hverjum hópi að það verði nýliðun og það verður í þessum hópi líkt og í öðrum hópum. Við þurfum ekkert að berja höfðinu við stein og neita að horfast á það að við erum að eldast og það eru ekkert mörg ár í það að við verðum komnir á Viking tudda. Til að halda lífi í þessum klúbbi þurfum við að yngja upp og halda meðalaldrinum niðri.
Það er einmitt það sem við höfum gert og bjóðum því Börk Villa og Kristján Pál velkomna í Tröllin


Kíkiði á prófílinn
Það er eðlilegt í hverjum hópi að það verði nýliðun og það verður í þessum hópi líkt og í öðrum hópum. Við þurfum ekkert að berja höfðinu við stein og neita að horfast á það að við erum að eldast og það eru ekkert mörg ár í það að við verðum komnir á Viking tudda. Til að halda lífi í þessum klúbbi þurfum við að yngja upp og halda meðalaldrinum niðri.
Það er einmitt það sem við höfum gert og bjóðum því Börk Villa og Kristján Pál velkomna í Tröllin
Kíkiði á prófílinn
Written by Agga
Today's page views: 233
Today's unique visitors: 3
Yesterday's page views: 68
Yesterday's unique visitors: 3
Total page views: 261466
Total unique visitors: 17702
Updated numbers: 19.1.2026 09:55:24
