29.11.2010 13:27
5 veturinn
Þá er 5 veturinn hafinn. Mér sýnist að hann ætli allavegana að byrja betur en sá síðasti. Menn eru í einhverjum skiptum á sleðum eins og gengur og gerist, heyrst hefur að Kobbi 1000 sé búinn að selja 1000 kallinn og sé á leið úr Team Ski Doo (Veit ekki með það).
En Tröllasíðan hefur legið niðri í einhverja daga vegna anna hjá síðustjóra, ver nefnilega ekki á landinu og í frekar litlu netsambandi og gat þar af leiðandi ekkert gert, þessu var bjargað um leið og ég gat.
Menn eru farnir að kasta sér á bak og get ég sýnt einhverjar myndir af þeim degi sem ég fékk hjá Kristjáni Páli. Vill endilega minna menn á það ef þeir eru að fara á bak að hafa myndavélarnar á lofti og negla þeim inn á Tröllin svo við hinir getum séð hvernig allt tókst til.
Hér eru myndi af þeim Ella (Skyttunni) og Berki. Sýnist frá Steingrímsfjarðarheiði.




Endilega að setja myndir á síðuna svo allir geti skoðað. Það eru ekki allir sem geta skoðað þær þó þið setjið á Facebook.
En Tröllasíðan hefur legið niðri í einhverja daga vegna anna hjá síðustjóra, ver nefnilega ekki á landinu og í frekar litlu netsambandi og gat þar af leiðandi ekkert gert, þessu var bjargað um leið og ég gat.
Menn eru farnir að kasta sér á bak og get ég sýnt einhverjar myndir af þeim degi sem ég fékk hjá Kristjáni Páli. Vill endilega minna menn á það ef þeir eru að fara á bak að hafa myndavélarnar á lofti og negla þeim inn á Tröllin svo við hinir getum séð hvernig allt tókst til.
Hér eru myndi af þeim Ella (Skyttunni) og Berki. Sýnist frá Steingrímsfjarðarheiði.
Endilega að setja myndir á síðuna svo allir geti skoðað. Það eru ekki allir sem geta skoðað þær þó þið setjið á Facebook.
Written by Agga
Today's page views: 126
Today's unique visitors: 13
Yesterday's page views: 537
Yesterday's unique visitors: 51
Total page views: 63978
Total unique visitors: 7190
Updated numbers: 4.4.2025 03:56:15