09.01.2011 23:23
Tókum smá rúnt
Sælir
Ég (Veigar) og Elli fórum smá rúnt í gær 8.1 . Tókum við sleðana af við Bólstað og renndum okkur uppað skýli á Trékyllisheiði. Þurftum að þræða þónokkuð enda ekki mikill snjór. Kíktum inní skýli og skrifuðum okkur í bókina og sáum einnig að Strandatröllið Óli Tryggva er búinn að vera duglegur að fara undanfarin ár ;) . Við enduðum ferðina í smá gili niðri við Bólstað og vorum komnir heim uppúr 1500
Setti nokkrar myndir í albúm af deginum.
Ég (Veigar) og Elli fórum smá rúnt í gær 8.1 . Tókum við sleðana af við Bólstað og renndum okkur uppað skýli á Trékyllisheiði. Þurftum að þræða þónokkuð enda ekki mikill snjór. Kíktum inní skýli og skrifuðum okkur í bókina og sáum einnig að Strandatröllið Óli Tryggva er búinn að vera duglegur að fara undanfarin ár ;) . Við enduðum ferðina í smá gili niðri við Bólstað og vorum komnir heim uppúr 1500
Setti nokkrar myndir í albúm af deginum.
Skrifað af Veigar
Flettingar í dag: 89
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 390
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 63404
Samtals gestir: 7139
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:02:44