20.04.2011 21:50
Lentum í svaka færi á þriðjudag
Þriðjudagurinn 19.04.11 fórum við í smá ferð og að leika okkur á Steingrímsfjarðarheiði og Norðdalnum.
Það voru Eddi Kr, Nonni, Benny, Kristján Páll, Andri og Börkur þetta varð skemtilegur dagur í Glaða sólskyni, logni og rosalega flottu færi, það er óhætt að segja að það sé allveg HELLINGUR af SNJÓ á heiðinni.
Nú í kvöld fórum við Eddi Kr, Veigar og Nonni í smá skrepp á Kálfanesfjallið til að taka hrollinn úr Pollanum hjá Veigari og reindist allt bara vera með feldu svo nú setjum við Tröllin bara í Páskagír
ATH Nýjar myndir og video
Skrifað af Eddi Kr
Flettingar í dag: 225
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 390
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 63540
Samtals gestir: 7147
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:24:46