22.10.2011 01:01
Stóra afmælisgjöfin
Daníel Ingimundarson átti afmæli í gær 21 oktober og var einungis 34 ára gamall (42 ára) í tilefni afmælisins þá eldaði frúin steik og gaf honum flottann eftirrétt sem var ekki af verri endanum.

Til hamingju með daginn Danni og nýja sleðann
Til hamingju með daginn Danni og nýja sleðann
Skrifað af Veigar
Flettingar í dag: 207
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 30
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 95159
Samtals gestir: 9651
Tölur uppfærðar: 19.5.2025 18:09:20