20.05.2012 19:56
Bara Urðum Að Nota Góða Veðrið !!!
fórum þrír að leika í snjónum á Steingrímsfjarðaheiði nó af snjó mikil sólbráð og skemtilegt færi gerðum smá æfingar og náðum að mynda eitthvað af þeim enn þegar leikar fóru að æsast dó myndavélin eins og alltaf "Classic" áttum bara skemtilegan dag
Enn að öðru er ekki kominn tími að stútera vetrinum eða setja upp eitt Tröllaslútt eins og við höfum oftast gert hvað finst ykkur ??? Mér finst að við þurfum að halda í þessa skemtilegu hefð!!!
Matur að hefjast
Verið að seigja eina eftirmynilega sögu
Skrifað af Eddi Kr
Flettingar í dag: 188
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 1392
Gestir í gær: 313
Samtals flettingar: 63113
Samtals gestir: 7073
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 09:56:06