09.01.2020 15:28
Nýtt Sleða Ár THX
það er búið að sigra kálfanesbrekkuna þennan veturinn það var gert um Jólin til að senda og mynda Gleððilegt Nýtt Sleða ár og þakka fyrir það gamla.


þeir Kristján Guðmunds og Eddi Kr Fóru í heimsókn um liðnahelgi 4/5 janúar 2020 í Djúpavík og könnuðu snjóalög og aðstæður á fjöllum það var mjög gott færi og fulltaf snjó á leiðinni til Djúpavík mikil skafrenningur Enn það gekk samt vel

Og svo í dag 9 jan er að Snjóa vel og það skefur það er vestan átt og kemur skima inn á milli
svo við sjáum að það er að koma flottur snjór í leiksvæðin í kring

Written by Eddi Kr
Today's page views: 89
Today's unique visitors: 13
Yesterday's page views: 390
Yesterday's unique visitors: 84
Total page views: 63404
Total unique visitors: 7139
Updated numbers: 3.4.2025 09:02:44