05.03.2011 18:22
Ótitlað
Fórum i smá skrepp upp a þröskulda og þaðan yfir a tunguheiði færið var frekar hart og ekki gott nema á tunguheiðini lékum okkur sma þar og a þröskuldu.
þeir sem fóru voru Danni, Eddi,Frikki, Addi og tveir frændur hans Adda
þeir sem fóru voru Danni, Eddi,Frikki, Addi og tveir frændur hans Adda

Skrifað af Danni
28.02.2011 15:29
Menn búnir að kanna færi
Aló
Tveir könnunarleiðangrar voru sendir út til að kanna snjóalög og það kom ágætilega út, allavegana miðað við síðustu mánuði. Steingrímur-Trékyllir-Arnkatla hafa verið skoðuð og inní myndaalbúminu eru sönnur þess, kíkiði á það.


Einnig einhver ný myndbandastubbar.
Vill einnig minna menn á að tryggja sér miða sem fyrst áður en þeir klárast,
Tveir könnunarleiðangrar voru sendir út til að kanna snjóalög og það kom ágætilega út, allavegana miðað við síðustu mánuði. Steingrímur-Trékyllir-Arnkatla hafa verið skoðuð og inní myndaalbúminu eru sönnur þess, kíkiði á það.


Einnig einhver ný myndbandastubbar.
Vill einnig minna menn á að tryggja sér miða sem fyrst áður en þeir klárast,
Skrifað af Agga
17.02.2011 19:31
Miðar
Sælir félagar. Núna eru loksins tilbúnir límmiðar, Það hafa margir haft samband við okkur og viljað fá Tröllamiða og loksins í dag gengum við frá þessu.

Þetta eru gömlu og góðu miðarnir og verða þeir til sölu hjá Agga og Ella. Verðið á Stóru miðunum er 1000kr og litlu miðarnir verða 3 í pakka á 1000kr.
Þótt menn komast ekki á bak þá er um að gera að vera vel merktir þegar loksins tækifæri gefst, einnig er gott fyrir þá sem við erum að taka fram úr að sjá að það er ekki til neins að vera eitthvað að reyna að elta.
Já núna er boladótið loksins komið á hreint. Restinn af bolunum verða sendir með pósti föstudaginn 18 feb.
S.R over and out
Þetta eru gömlu og góðu miðarnir og verða þeir til sölu hjá Agga og Ella. Verðið á Stóru miðunum er 1000kr og litlu miðarnir verða 3 í pakka á 1000kr.
Þótt menn komast ekki á bak þá er um að gera að vera vel merktir þegar loksins tækifæri gefst, einnig er gott fyrir þá sem við erum að taka fram úr að sjá að það er ekki til neins að vera eitthvað að reyna að elta.
Já núna er boladótið loksins komið á hreint. Restinn af bolunum verða sendir með pósti föstudaginn 18 feb.
S.R over and out
Skrifað af Agga
08.02.2011 22:24
Mánudagsferð
Sælir félagar.
Ég fór ásamt tveimur félögum mínum í smá ferðalag í gær. Við fórum upp á Lyngdalsheiði, tókum sleðana af þar, keyrðum upp að Vörðu í frekar lélegu færi. Þaðan fórum við upp á Skjaldbreið, tókum nokkrar útsýnismyndir, meðal annars af Hlöðufelli og inn að Langjökli. Þaðan keyrðum við inn í Tjaldafell, Himnaríki og þaðan inn í Slunkaríki. Eftir að komið var inn í Himnaríki var færið mikið betra og hægt að láta kvína í skiddanum. Einhverjar myndir eru af Slunkaríki með Þórisjökul í baksýn og eins séð inn á Langjökul. PS Ef einhverjar af þessum upplýsingum eru ekki réttar ! Þá hefur verið logið að mér ;-)
Ég fór ásamt tveimur félögum mínum í smá ferðalag í gær. Við fórum upp á Lyngdalsheiði, tókum sleðana af þar, keyrðum upp að Vörðu í frekar lélegu færi. Þaðan fórum við upp á Skjaldbreið, tókum nokkrar útsýnismyndir, meðal annars af Hlöðufelli og inn að Langjökli. Þaðan keyrðum við inn í Tjaldafell, Himnaríki og þaðan inn í Slunkaríki. Eftir að komið var inn í Himnaríki var færið mikið betra og hægt að láta kvína í skiddanum. Einhverjar myndir eru af Slunkaríki með Þórisjökul í baksýn og eins séð inn á Langjökul. PS Ef einhverjar af þessum upplýsingum eru ekki réttar ! Þá hefur verið logið að mér ;-)
Skrifað af Gummi Þórðar
14.01.2011 15:16
Bolirnir komnir
Jæja þá eru bolirnir komnir í hús. Þeir sem eru í Reykjavík geta hringt á mig og nálgast þá hér. Og fyrir þá sem eru fyrir Norðan þá reyni ég að koma þeim heim sem fyrst.
Annars er bara að hringja í mig (Aggi) fyrir frekari upplýsingar. 867-5778 begin_of_the_skype_highlighting 867-5778 end_of_the_skype_highlighting
p.s þeir líta mjög vel út.
Annars er bara að hringja í mig (Aggi) fyrir frekari upplýsingar. 867-5778 begin_of_the_skype_highlighting 867-5778 end_of_the_skype_highlighting
p.s þeir líta mjög vel út.
Skrifað af Agga
10.01.2011 20:58
Vestfirðir
Nú er fyrsta áfanga náð í áætluninni "Stækkaðar Strandir".
Já hef ekki verið jafn spenntur í langan tíma að skrifa hérna inná því í kvöld var fyrsta áfanga náð í þessu verkefni, að lokum verður ekkert lengur til sem heitir Vestfirðir, nei þessi yndislegi staður verður eftir sigur Strandsýslufirðir eða Strandatröllafirðir erum ekki sammála en annað hvort verður það. Jú ég skal útskýra.
Í kvöld var hópurinn stækkaður og kemur hér inn þaulvanur sleðamaður frá Hnífsdal. Það er hann Reimar Vilmundarson sem gekk til liðs við Tröllin. Endilega kíkiði á Prófílinn.

Bjóðum Reimar velkomin í Tröllin.
Já hef ekki verið jafn spenntur í langan tíma að skrifa hérna inná því í kvöld var fyrsta áfanga náð í þessu verkefni, að lokum verður ekkert lengur til sem heitir Vestfirðir, nei þessi yndislegi staður verður eftir sigur Strandsýslufirðir eða Strandatröllafirðir erum ekki sammála en annað hvort verður það. Jú ég skal útskýra.
Í kvöld var hópurinn stækkaður og kemur hér inn þaulvanur sleðamaður frá Hnífsdal. Það er hann Reimar Vilmundarson sem gekk til liðs við Tröllin. Endilega kíkiði á Prófílinn.
Bjóðum Reimar velkomin í Tröllin.
Skrifað af Agga
09.01.2011 23:23
Tókum smá rúnt
Sælir
Ég (Veigar) og Elli fórum smá rúnt í gær 8.1 . Tókum við sleðana af við Bólstað og renndum okkur uppað skýli á Trékyllisheiði. Þurftum að þræða þónokkuð enda ekki mikill snjór. Kíktum inní skýli og skrifuðum okkur í bókina og sáum einnig að Strandatröllið Óli Tryggva er búinn að vera duglegur að fara undanfarin ár ;) . Við enduðum ferðina í smá gili niðri við Bólstað og vorum komnir heim uppúr 1500
Setti nokkrar myndir í albúm af deginum.
Ég (Veigar) og Elli fórum smá rúnt í gær 8.1 . Tókum við sleðana af við Bólstað og renndum okkur uppað skýli á Trékyllisheiði. Þurftum að þræða þónokkuð enda ekki mikill snjór. Kíktum inní skýli og skrifuðum okkur í bókina og sáum einnig að Strandatröllið Óli Tryggva er búinn að vera duglegur að fara undanfarin ár ;) . Við enduðum ferðina í smá gili niðri við Bólstað og vorum komnir heim uppúr 1500
Setti nokkrar myndir í albúm af deginum.
Skrifað af Veigar
05.01.2011 14:49
Færi og Bolir
Sælir.
Eg set inn myndir hérna af færinu á Steingrími, það væri samt gaman ef menn sem hafa farið þangað uppeftir gætu frætt okkur meira, t,d hvort og hvernig færið er uppá jökul.


Þá með bolina. Þeir eru í prentun en verða ekki tilbúnir því miður fyrr en á Þriðjudaginn 11 jan. Þetta tekur lengri tíma en ég hélt en það skiptir svo sem ekki miklu máli, á meðan við fáum góða boli. Ég læt ykkur vita þegar nær dregur hvernig það verður hægt að nálgast þá.
Vill líka hvetja menn í að vera duglegri í að láta vita af snjóalögum og hvort menn ætli að kíkja í túra hér eða aðallega þar.
Eg set inn myndir hérna af færinu á Steingrími, það væri samt gaman ef menn sem hafa farið þangað uppeftir gætu frætt okkur meira, t,d hvort og hvernig færið er uppá jökul.
Þá með bolina. Þeir eru í prentun en verða ekki tilbúnir því miður fyrr en á Þriðjudaginn 11 jan. Þetta tekur lengri tíma en ég hélt en það skiptir svo sem ekki miklu máli, á meðan við fáum góða boli. Ég læt ykkur vita þegar nær dregur hvernig það verður hægt að nálgast þá.
Vill líka hvetja menn í að vera duglegri í að láta vita af snjóalögum og hvort menn ætli að kíkja í túra hér eða aðallega þar.
Skrifað af Agga
29.12.2010 11:15
Seinagangur
Vill minna þá sem hafa pantað sér boli að borga sem fyrst. Bolirnir fara ekki í prentun fyrr enn þeir hafa verið borgaðir. Það hafa einungis 8 borgað á réttum tíma, það er frekar slapt.
Endilega gera það sem allra fyrst því eins og ég sagði þá gerist ekkert nema við fáum peninginn.

Það er alltaf hægt að finna pening..
Endilega gera það sem allra fyrst því eins og ég sagði þá gerist ekkert nema við fáum peninginn.
Það er alltaf hægt að finna pening..
Skrifað af Agga
19.12.2010 21:12
Gleðileg Jól og bolir
Þá er komið endanlegt verð í bolina, þeir verða á 2200 kr stykkið.
Leggja verður inná Tröllareikningin og ekki gleyma setja nafn þess sem greiðir. Einnig er hægt að senda staðfestingu á mailið mitt. aggim@visir.is
RN: 0117-05-069285. kt 190882-5359.
Menn þurfa því helst að vera búnir að borga þriðjudaginn 28 des, en í allra síðasta lagi fyrir 10:00 á Miðvikudaginn 29 desember.
Það er einnig komið 2-3 ár síðan við keyptum okkur síðast fatnað. Okkur í stjórninni finnst það kominn tími til að kaupa nýja boli. Við höfum látið hanna nýja boli. s.s 2010/2011 útgáfu af Tröllunum.
Bolirnir verða svartir og verðið á þeim fer eftir fjölda sem pantaðir eru. Höldum að Rauðir kæmi ekki svo vel með þetta lógó.



Þeir sem ætla kaupa jakka eða láta merkja sinn eiginn senda mér mail á aggim@visir.is
Kíkjum á þetta.
Leggja verður inná Tröllareikningin og ekki gleyma setja nafn þess sem greiðir. Einnig er hægt að senda staðfestingu á mailið mitt. aggim@visir.is
RN: 0117-05-069285. kt 190882-5359.
Menn þurfa því helst að vera búnir að borga þriðjudaginn 28 des, en í allra síðasta lagi fyrir 10:00 á Miðvikudaginn 29 desember.
Það er einnig komið 2-3 ár síðan við keyptum okkur síðast fatnað. Okkur í stjórninni finnst það kominn tími til að kaupa nýja boli. Við höfum látið hanna nýja boli. s.s 2010/2011 útgáfu af Tröllunum.
Bolirnir verða svartir og verðið á þeim fer eftir fjölda sem pantaðir eru. Höldum að Rauðir kæmi ekki svo vel með þetta lógó.
Þeir sem ætla kaupa jakka eða láta merkja sinn eiginn senda mér mail á aggim@visir.is
Kíkjum á þetta.
Skrifað af Agga
29.11.2010 13:27
5 veturinn
Þá er 5 veturinn hafinn. Mér sýnist að hann ætli allavegana að byrja betur en sá síðasti. Menn eru í einhverjum skiptum á sleðum eins og gengur og gerist, heyrst hefur að Kobbi 1000 sé búinn að selja 1000 kallinn og sé á leið úr Team Ski Doo (Veit ekki með það).
En Tröllasíðan hefur legið niðri í einhverja daga vegna anna hjá síðustjóra, ver nefnilega ekki á landinu og í frekar litlu netsambandi og gat þar af leiðandi ekkert gert, þessu var bjargað um leið og ég gat.
Menn eru farnir að kasta sér á bak og get ég sýnt einhverjar myndir af þeim degi sem ég fékk hjá Kristjáni Páli. Vill endilega minna menn á það ef þeir eru að fara á bak að hafa myndavélarnar á lofti og negla þeim inn á Tröllin svo við hinir getum séð hvernig allt tókst til.
Hér eru myndi af þeim Ella (Skyttunni) og Berki. Sýnist frá Steingrímsfjarðarheiði.




Endilega að setja myndir á síðuna svo allir geti skoðað. Það eru ekki allir sem geta skoðað þær þó þið setjið á Facebook.
En Tröllasíðan hefur legið niðri í einhverja daga vegna anna hjá síðustjóra, ver nefnilega ekki á landinu og í frekar litlu netsambandi og gat þar af leiðandi ekkert gert, þessu var bjargað um leið og ég gat.
Menn eru farnir að kasta sér á bak og get ég sýnt einhverjar myndir af þeim degi sem ég fékk hjá Kristjáni Páli. Vill endilega minna menn á það ef þeir eru að fara á bak að hafa myndavélarnar á lofti og negla þeim inn á Tröllin svo við hinir getum séð hvernig allt tókst til.
Hér eru myndi af þeim Ella (Skyttunni) og Berki. Sýnist frá Steingrímsfjarðarheiði.
Endilega að setja myndir á síðuna svo allir geti skoðað. Það eru ekki allir sem geta skoðað þær þó þið setjið á Facebook.
Skrifað af Agga
01.11.2010 10:27
Fjölgun.
Enn höfum við bætt í hópinn og í þetta skiptið voru tveir teknir inn.
Það er eðlilegt í hverjum hópi að það verði nýliðun og það verður í þessum hópi líkt og í öðrum hópum. Við þurfum ekkert að berja höfðinu við stein og neita að horfast á það að við erum að eldast og það eru ekkert mörg ár í það að við verðum komnir á Viking tudda. Til að halda lífi í þessum klúbbi þurfum við að yngja upp og halda meðalaldrinum niðri.
Það er einmitt það sem við höfum gert og bjóðum því Börk Villa og Kristján Pál velkomna í Tröllin


Kíkiði á prófílinn
Það er eðlilegt í hverjum hópi að það verði nýliðun og það verður í þessum hópi líkt og í öðrum hópum. Við þurfum ekkert að berja höfðinu við stein og neita að horfast á það að við erum að eldast og það eru ekkert mörg ár í það að við verðum komnir á Viking tudda. Til að halda lífi í þessum klúbbi þurfum við að yngja upp og halda meðalaldrinum niðri.
Það er einmitt það sem við höfum gert og bjóðum því Börk Villa og Kristján Pál velkomna í Tröllin
Kíkiði á prófílinn
Skrifað af Agga
17.10.2010 11:23
2011 Pollinn og 2011 Kötturinn
Finnst frekar ólíklegt að margir séu að fara versla sér, en það er aldrei að vita, þannig að ég fann line up-ið fyrir 2011 sleðana frá Polaris og frá Arctic Cat og ætla að sýna þá hér

Polaris Switchback Assault 2011

Polaris RMK Assault 2011

Polaris RMK Assault 2011

Arctic Cat M8 Sno Pro 2011

Arctic Cat M8 Sno Pro 2011

Arctic Cat Crossfire 8 Sno Pro 2011
Fín tæki eflaust, en gamli Crossfireinn var nú rennilegri að mínu mati.
Polaris Switchback Assault 2011
Polaris RMK Assault 2011
Polaris RMK Assault 2011
Arctic Cat M8 Sno Pro 2011
Arctic Cat M8 Sno Pro 2011
Arctic Cat Crossfire 8 Sno Pro 2011
Fín tæki eflaust, en gamli Crossfireinn var nú rennilegri að mínu mati.
Skrifað af Agga
02.10.2010 17:33
Ótitlað
Tröllin í sókn.
Já það halda einhverjir að Tröllin séu í dvala en það er alls ekki málið. Síðustu mánuðir hafa verið eins konar undirbúnings tímabil hjá okkur í stjórninni, einnig var farið í endurskipulagningu í fjárhaldsbókhaldinu (endurfjármagna erlendar skuldir sem voru að koma á gjalddaga ( hellvítis kúlulán)), nú er öll sú vinna að klárast og lítum við bjartir yfir snjóskaflinn. Við ákváðum líka að hreinsa til í klúbbnum, sumir duttu út en aðrir komu inn.
Tröllin bjóða velkominn í klúbbinn Guðmund Vignir Þórðarson. AKA Pitt.

Kíkiði á prófílinn.
Veturinn lítur nokkuð vel út segja gárungar og ekki annað hægt en að vera bjartsýnn.
Já það halda einhverjir að Tröllin séu í dvala en það er alls ekki málið. Síðustu mánuðir hafa verið eins konar undirbúnings tímabil hjá okkur í stjórninni, einnig var farið í endurskipulagningu í fjárhaldsbókhaldinu (endurfjármagna erlendar skuldir sem voru að koma á gjalddaga ( hellvítis kúlulán)), nú er öll sú vinna að klárast og lítum við bjartir yfir snjóskaflinn. Við ákváðum líka að hreinsa til í klúbbnum, sumir duttu út en aðrir komu inn.
Tröllin bjóða velkominn í klúbbinn Guðmund Vignir Þórðarson. AKA Pitt.
Kíkiði á prófílinn.
Veturinn lítur nokkuð vel út segja gárungar og ekki annað hægt en að vera bjartsýnn.
Skrifað af Agga
Flettingar í dag: 171
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1392
Gestir í gær: 313
Samtals flettingar: 63096
Samtals gestir: 7071
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 09:35:01