Flettingar í dag: 156
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1392
Gestir í gær: 313
Samtals flettingar: 63081
Samtals gestir: 7067
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 09:11:37
clockhere

Tenglar

Hópurinn

 

 

Nafn: Eggert  Eddi Kr    (VerkstæðisKallinn/Kennarinn)

Núverandi sleði/ar: Poaris Assault 800 155" 2015"og Polaris PRO RMK 850 155" 2019"

Prófíll:  Eddi Kr er orðinn sleða óður og ef einhver kemst hærra eða hraðar  í brekkunni þá eru einhverjar ráðstafanir gerðar. Síðan Eddi eignaðist sinn fyrsta sleða þá hafa hlutirnir gerst hratt, eiginlega alltof hratt, þetta er orðið full vinna hjá mér að skrá allan þennan flota sem Eddi á. hann hefur verið að kenna strákonum að nota sleðana.

Fyrri sleðar:

Lynx 800 121" 2001"

Polaris RMK 900 151" 2005"

Polsris XCR 800 121" 1999"

Ski Doo Summit 800 144" 2000"

Polaris Dragon 800 155" 2008"

Polaris Dragon sp 800 121" ´2009(10)"

Polaris Assault 800 155" 2011"

Polaris Edge 800 xc 121" 2001"

Polaris Pro X 2 800 121" 2005"

Skidoo Summit 800 144" 2000"

 

Nafn: Ellert  (SKYTTANN) 

Núverandi sleði: Ski Doo Summit X 146" 2012"

Prófíll: Elli hinn eitilharði Brekkubani er hinn mesti keppnismaður og er ávalt fyrstur  manna í hvaða brekku sem er, oftast fer hann upp, en það er allur gangur á því hvernig hann kemur niður ,,á skíðunum eða hliðinni?. Elli hefur æst þónokkuð marga í kaup á sleðum.

 Fyrri sleðar:

Polaris Rxl 650 121"

Polaris Ultra 700

Ski Doo Mach Z 800 121"  2000"

Ski Doo Renegade 800 136" 2002"

Artic Cat Crossfire 1000 136" 2008"



Nafn: Gauti (Kobbi 1000)

Núverandi sleði: Yamaha Sidewinder Turbo 153" 2019"

Prófíll:  Gauti skipti nýlega um sleða, hann skipti úr Artic Cat í  Ski Doo sem er kannski ekkert merkilegt, en í mjög persónulegu viðtali sem ég tók við Gauta um daginn segist hann vera í leit af sleða sem myndi líkjast Drifternum sem hann átti fyrr þ.e.a.s í krafti, snerpu og lipurleika. Gamli Driferinn var alveg óstöðvandi og ekkert skrítið að hann sakni hans. Ég hugsa samt að nýji Skiddinn toppi gamla. 

 Fyrri sleðar:

KAWASAKI DRIFTER 440 121"

Polaris indy trail 500 121"

Artic Cat Wildcat 700 121" 1990"

Ski Doo Mach Z 800 121" 1999"

Artic Cat Mountain Cat 1000 153" 2001"

Ski Doo Renegade 1000 136" 2006 (´07)

Ski Doo Summit 800 144" 2008"

 Yamaha Apex 1000 Turbo 162" 2009"


Nafn: Jón     (Formaður Skemtinefndar)    

Núverandi sleði:  Polaris Khous 850 155" 2020"

Prófíll:    Jæja Nonni er sleðakóngurinn mikli eins og gefur að skilja, hann hefur átt fleiri sleða en öll umboð á klakanum. Þetta er maður sem skiptir um sleða eftir færi á fjöllum.
Hann hefur róast í gegnum tíðina þó stuttur sé þráðurinn þegar brekkukeppnir eru annarsvegar. Þess má geta að við talningu á fyrri sleðum, að einhverja sleða vantar.

 Fyrri sleðar:

Yamaha 540 121" 1990"

Ski Doo Formula 600 121" 1998"

Artic Cat Wildcat 700 121" 1991"

Polaris XC 700 121" 1997"

Polaris XCR 800 121" 1999"

Ski Doo Mach 780 121" 1998"

Ski Doo Mach Z 800 121" 2000"

Polaris 440 XCR 121"  1996"

Polaris Edge 800 121" 2001"

Ski Doo Mach Z 800 121" 2000"

Ski Doo Formula 600 121" 1997"

Artic Cat Mountin Cat 1000 2001"

Artic Cat King Cat 900 163" 2004"

Polaris Dragon 700 155" 2007"

Polaris Indy 600 121" 2001"

Yamaha SRX 700 121"

Polaris yndi 600 121" 2001"

Polaris Dragon 800 155"  2008"

Polaris Dragon SwitchBack 136" 2009"

Kawasaki Drifter 440 121"  1980"

Polaris Yndi 650 121" 1991"

Artic cat m 1000 153" 2008"

polaris assault 800 146"  2010"

polaris rush 600 136"  2010"

polaris xc 600 121"  2000"

Polaris Pro Rmk 800 155" 2016"

Polaris Pro Rmk 800 155" 2017"

Polaris Pro Rmk 800 155" 2018"

Polaris Pro Rmk 850 155" 2019"


 




Nafn: Garðar (kompásin)

Núverandi sleði: Artic Cat Sabercat 700 128" 2004"

Prófíll: Sleðatröllið sjálft, Don Gæi er búin að vera í bransanum í fjölda mörg ár ,,reyndar svo mörg að hann man ekki sjálfur hvenær hann eignaðist sinn fyrsta sleða" Hann er svo vanur upp á fjöllum að það skiptir engu máli hvernig veður er því hann ratar alltaf heim, hann þarf ekki einu sinni gps tæki, að hans sögn þá er of mikil skjekkjumörk í þessu dóti, Ég spurði hann hvernig myndi standa á því að hann rataði alltaf svona vel þótt það væri þreyfandi bylur þá sagði hann að það væri ekki svo flókið ,, það væri í rauninni að hlusta á vindinn og verða eitt með Köttinum "(Artic Catinum)

Fyrri sleðar:

Polaris 500 121"
Artic Cat Cougar 440 121"
Artic Cat ZR 700 121"

Nafn: Veigar

Núverandi sleði: Polaris Rmk 800 155" 2017"

Prófíll: Veigar er Polaris maður eins ogmargir í þessum hópi, ku ástæðan vera sú að það séu krúttlegustusleðarnir að hans mati. Veigar hefur gert 2 tilraunir til að hætta íbransanum en það hefur ekki enn tekist. Sérlegur ráðgjafi minn sagði mérað Veigar ætli að taka veturinn með trompi, allar helgar hafa veriðmerktar á dagatalinu sem sleðadagar.

Fyrri sleðar:

Polaris Edge  800 xcsp 121" 2001"

Polaris Dragon 700  155" 2007"

Polaris Indy 500 121"

Polaris Edge X 500 121" 2002"

Polaris RMK 900 151" 2005"

 Polaris RMK 800 144" 2003"


  

Nafn: Jón      ( Nonni á Berginu)

Núverandi sleði: Yamaha Ventura 700 136" ´02 Ódrepandi kvikindi

Prófíll: Nonni er gamall refur í þessu. Það var í kringum 1970 sem hann kynntist þessu sporti fyrst og hefur verið í þessu síðan. Það tók miklar samningarviðræður að fá hann Nonna til að ganga í hópinn enda mikill Sleðamaður þar á ferð. Það er nú ekkert smá að fá svona mann í hópinn og það sýnir hversu öflugt þetta gengi er orðið. Þetta er svipað og að fá Fálkaorðunna. Hér er kominn Leiðsögumaður, Sögumaður, Fréttaritar, Ljósmyndari og Lagasmiður í hópinn. Og við stjórnendur Strandatröllana væntum þess að hann semji nú Baráttulag Strandatröllana í svipuðum dúr og Strandamenn. Þetta gerir ekkert annað enn að styrkja okkur að fá hann í Hópinn.

Fyrri sleðar:
Sno Fury  21 hö (1970 módel)
Evinrude  30 hö

 

Nafn:Kitti

Núverandi sleði: Er á milli sleða

Prófíll: Kitti er sá nauðsynlegasti. Munurinn á Kitta og okkur er sá að þegar hann fer á fjöll þá er allt tekið með s.s Sjúkrakassi, aukanesti, auka bensín, Skófla, Neyðarblys, Talstöð, Sím, Gps og svo framvegis. Við skiljum ekkert í þessu (bara aukaþyngd). En gott að hafa svona líklega.
Enda er hann Björgunarsveitarmaður nr 1. Enn allavega er hann Kitti búin að vera lengi í sleðabransanum og er öllu vanur, svo vanur að hann er búinn að smita son sinn hann Hilmar Tryggva af sleðabakteríunni og vænti ég þess að við fáum hann í próf núna í vetur. Hann Hilmar keyrir um á Skii Doo mini z og hef ég heyrt frá (S,R) að þarna sé arftaki Blair Morgan´s á ferð. Líst á það.

Fyrri sleðar:
Artic Cat Jag 440
Artic Cat Cougar 440
Ski doo Formula Z 583
Polaris Indy classic 500
Polaris XC 700 121" SP

Lynx Ranger Mountain 800

Artic cat m8 2007

Nafn: Óli Tryggva

Núverandi sleði: Er á milli sleða

Prófíll:  Hann Óli Tryggva hefur verið viðloðandi við sleðana frá byrjun, sumir segja jafnvel að hann hafi verið getin á sleða, ég reyndar tjái mig ekki meira um það. En eitt get ég staðfest og það er að þegar hann sest á bak þá frelsast hann algjörlega, gleymiði Gunnari í Krossinum eða Snorra í Betel því þegar hann er komin af stað þá flögrar hann um eins og Fiðrildi í leit að maka. Hann flögrar svo létt yfir að það markar ekki í PÚÐRIÐ eftir sleðan hans. Algjör fagmaður í þessari grein.

Fyrri sleðar: 

Arctic Cat Prowler 440 121" 1991"

Arctic Cat Thundercat M/C 900 136" 1995"

Polaris indy 500 121" 1995"

Polaris RMK 800 136"´2000"

Arctic Cat Crossfire 700 136" 2006"

Arctic Cat M7 153" 2006"

 Ski doo summit x 163" 2008"



Nafn: Börkur Villa

Núverandi sleði/ar:Polaris Classic Touring 136" 1993"

Prófíll:   Börkur flaug  inní hópinn og dúxaði á öllum prófum sem lögð voru fyrir hann. Enda maður sem er búin að fylgjast með hópnum frá degi eitt, t.d. þá var hann einn af fyrstu mönnum sem fjárfesti í Tröllalímmiða fyrir nokkrum árum því hann vissi að það væri bara tímaspursmál hvenar hann kæmist inn. Nú er hann kominn inn og hefur lofað okkur að taka vel á. Við skulum bara vona að það fari að snjóa almennilega, því við erum ekki vissir að húddið þoli frekari strokur, plastið fer að gefa sig á öllum þessum bónhringjum.
Fyrri sleðar:

Polaris RMK 700 144" 2002"

Artic Cat Crossfire 1000 136" 2008"

Artic Cat Zr 700 121" 2000"

Nafn: Gunnar Karl Þórðarson

Núverandi sleði:  Er alveg að fara að kaupa sleða

Gunni Kalli eins og við þekkjum hann. Kalli eins og Höfuðborginn þekkir hann,  er þriðji Bróðirinn og jafn framt sá síðasti sem gengur í þennan hóp. Hér eftir þá verða ekki fleiri Þórðarsonum hleypt inní hópinn. Ekki útaf því að þeir eru lélegir sleðamenn eða spilltir útrásarvíkingar, nei það er þegar þeir þrír eru saman þá þarf alltaf að halda þeim frá hverjum öðrum. Gauti sem áður var "Kobbi 1000 nú Kobbi 1,8" og Gummi  áður Pitt, nú "Pitt 800" eru öflugir saman en þegar  Gunni Kalli eða "1000-kallinn" kemur þá þarf annað hvort að halda þeim frá hverjum öðrum eða beina þeim frá brekkunum. Gunni Kalli fór nokkrum sinnum með okkur á Lynxanum og þótti nokkuð brattur þá, við "Sérlegi Sleðaráðgjafinn" erum frekar spenntir að sjá hvernig hann mun refsa brekkunum á 1000-aranum.

Fyrri sleðar:

Massey Ferguson 304cc 121", 1973", 20 hö.
mögnuð græja.
Polaris sp 500 121' árg 1991"
Lynx Ranger Mountain 800  árg 2003"

Ski doo 1000 136" 2007"





Nafn:  Reimar Vilmundarson (Kafteinninn)

Núverandi sleði: Skidoo Summit 800 

Prófíll: Tröllin eru nærri búnir að semja við alla öflugustu sleðamenn á Ströndum, en það verður að viðurkenna að það eru til góðir sleðamenn annarstaðar en á Ströndum. Við höfum lengi verið að skoða einn, en það er einmitt Remmi.  Hann er skráður á Hnífsdal og er Hnífsdælingur  EN það er reyndar á gráu svæði því hann eyðir  nærri öllum sínum tíma á Ströndum siglandi við Strandir eða horfandi á þær,  mér er einnig sagt að hann sé bara alls ekki rólegur nema hann sé við Drangajökul með heilan skrokk tilbúin á grillið og fljótandi brauð í svo miklu magni að það væri hægt að fylla laugina í Reykjafirði með því. Hér halda menn að ég sé að ýkja en þa

ð er bara alls ekki því ég sá þetta sjálfur vorið 07, þá hélt ég að ég sæji  sleða með meðalstóran fólksbíl í eftirdragi uppá miðjum jökli, en sá svo að þetta var Remmi á Dhatsuinum með kostinn sinn.

Fyrri sleðar:

Skido formula plus 530 91"
Artic cat ext 580 93"
Artic cat powder 600
Art
ic cat pantera 1000

Arctic cat 660 turbo intercoler 2004

Nafn: Ingólfur aka "Golli" 

Núverandi sleði: Er að fara að kaupa sér polaris

Prófíll: Golli djö. Þessi gaur er á einhverjum sérsamningi hjásleðaguðinum, því sumt af því sem hann hefur gert á bara ekki að getagerst. Enda fékk hann bikarin Tilþryf Ársins fyrir veturinn 2007-2008.Persónulega höldum við að hann Golli sé hálfur Drangsnesingur og hálfurKöttur, Og eigi þannig 4 1/2 líf. Allavegana keyrir hann þannig ásleðanum.

 Fyrri sleðar:

Arctic Cat Prowler 440 121"

Polaris RMK 800   ´01

Polaris edge x 600 121" ´01

polaris Rmk 800 2003

Nafn: Ingólfur Kristjáns

Núverandi sleði:  Yamaha Mountain Max 700 141" 2000"

Prófíll: Þá er þriðji bróðirinn kominn inní hópinn. Fyrst var það Nonni svo Eddi og nú Ingó. Hvað ætli sé aðal umræðuefnið

hjá þeim bræðrum. Ingó kemur þó nokkuð sterkur inn og það verðurforvitnilegt að fylgjast með honum í vetur. Allavegana verður hann undirsmásjánni hjá stjórninni næstu vikur. Kannski er hér á ferð svakasleddari, (kemur í ljós)

 Fyrri sleðar:

Yamaha Ventur 480 121" 1994"

Ski Doo Summit X 800 151" 2005"

Polaris fusion 900 121" 2005"

Polaris Assault 800 146" 2010"

Polaris Pro Rmk 800 155" 2018"

 

Nafn: Benný Eva

Núverandi sleði: Polaris Sks 850 155" 2019"

Prófíll:Benný er konan hans Nonna og þarf ég að segja eitthvað meira. "geri það nú samt,, Benný er svona svipað klikkuð og hann Nonni, og þurfum við Tröllin að hafa okkur alla við svo við náum að halda í við hana. Enda held ég að kvöldstund hjá þeim hjónakornum geti orðið ansi furðuleg eftir sleðaferðir, því þar hlítur að vera mikill metingur enda ekki alveg víst hver hefur hvern. Þarna er mikil bót fyrir okkur Tröllin að fá hana Benný inní klúbbinn.

Fyrri sleðar:

Polaris Indy Star
Ski Doo Formula MX
Ski Doo Formula Plus
Ski Doo Formula III
Polaris 700 CFISwitchBack ´08
Polaris Rush 600 2010

Polaris Assault 800 146" 2010"

 

 Nafn:  Bjarki Einarsson "Trúbbinn"

 Núverandi sleði:  Polaris Pro Rmk 800 155" 2016"

 Prófíll:  Hann Bjarki er enn í vinslu það kemur Prófíll aðeins síðar 

Fyrri sleðar: 

Ski Doo Summit 800 144" 2000´

Lynx 600 121" 2001"

 Polaris Rmk 700 144" 2001

---------------------------------------------------Nýliðar----------------------------------------------------------------------------------------------------
                                                      Kálfahópurinn.

Ath: Til að ganga í Strandatröllahópinn þá þarf að eiga sleða og þreyta ýmis próf s.s. 27. bls. bóklegu prófi og verklegu prófi. Í verklega prófinu er t.d prófað prjóntækni, stökktækni og byltutækni. Þegar prófum er lokið verða einkunnirnar sendar fyrir sérstaka nefnd sem er skipuð stjórn Tröllanna, og ef allt er samþykkt þá er umsækjendum hleypt inní Kálfahópinn. Allir meiga sækja um, en engin greiði né klíkuskapur verður liðinn hér eru ,,allir jafningjar"

Hér fyrir neðan verða prófílar um nýliða sem búin/búnir eru að fylla út umsókn um inngöngu í hinn magnaða tröllahóp.

 

 

                         Ef óskað er eftir inngöngu þá skal hafa samband á eddi_kr@hotmail.com

 

 

Ef einhverjir hafa eitthvað við þetta að bæta eða vilja láta fjarlæga eitthvað þá skal hafa samband á eddi_kr@hotmail.com

 

 

 

 

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

                                                           Frystirinn.

Hérna verða félagar í hópnum sem eru í biðstöðu. Þeir sem taka sér smá frí frá sleðum til að hlaða batterýinn. Jú það fylgir því mikill ábyrgð að vera í Tröllunum og það er skiljanlegt að menn þurfa að hvíla sig aðeins. Svo koma menn aftur alveg brjálaðir til baka...........


Nafn:Atli

Núverandi sleði: Er að leita

Prófíll: Sumir eru þannig að þeir framkvæma og hugsa svo, enhann Atli er ekki einn af þeim, Hann framkvæmir og hugsar ekki, þannigmenn er alveg nauðsynlegt að hafa í hópum eins og þessum. Þetta erkvikindi sem veður í allar hengjur án þess að skoða, og eru oft mjögskrautlegar lendingar hjá honum. Vonandi fáum við að sjá það ímyndbandi í vetur. 

Fyrri sleðar:

Polaris Rmk 800 144" 2003"
Polaris edge x 600 121" 2001"
Polaris XC 700 121" 2000"
Polaris Edge 800 xcsp 121" 2001"

Polaris RMK 800 144" 2003"

Nafn: Guðmundur vignir Þórðarson

Núverandi sleði: Er að leita en er orðin svartsýn

Prófíll: Guðmundur  AKA Gummi Þórðar, AKA Pitt  er nokkuð reyndur sleðahundur, sem hefur legið í dvala í nokkur ár og látið lítið fyrir sér fara. Það var ekki af þreytu eða leiða sem Pitt lagði hjálminn á hilluna. Ó nei, á sínum yngri árum var Pitt nefnilega notaður sem  "stunt driver" í bröttustu brekkunum,  Það nýttu bræður hans Gunni Kalli og Gauti sér, því þeir vissu að þegar sá dagur kæmi að Pitt myndi lúffa fyrir einhverri brekkunni myndu himnarnir falla.  Til að gera langa sögu stutta þá óð Pitt upp Tárabrekkuna á Kawasaki drifter super duty 440 en þegar ¾ úr ½ 8undu brekkunni hafi verið sigraður þá gafst kawinn upp (margir telja að brögð hafi verið í tafli) en Pitt tók byltu með Kawanum og þeir í sameiningu námu

ekki staðar fyrr en þeir voru búnir að rúlla svo oft að ekki var betur séð en að þeir tveir þ.e.a.s Kawinn og Pitt myndu liggja í faðmlögum neðst í gilinu, orðnir að einu. Nú er hjálmurinn kominn af hillunni, Trölla tattoið á öxlina og því ekkert til fyrirstöðu að sigra heiminn.

Fyrri sleðar:

Ýmislegt prófað

Skii Doo Summit 800 144" 2003´

Nafn: Agnar Már       

Núverandi sleði:  (Stiga snowmonster),,, Leyt stendur yfir

Prófíll: Aggi fann friðinn þegar hann eignaðist köttin. Jamm þá var hann einhvern vegin komin heim. Svona er þatta bara, sumt smellur saman og sumt bara fittar ekki. Það átti ekki að skipta því Machin var djö góður, en Sérlegi ráðgjafinn taldi það best að fara færa sig um. Það er eitthvað sem verður ekki séð eftir. Þetta er allt

undir controli og verður þannig þótt hann sé farin að færi sig aðeins upp á skaftið. Þetta kemur allt með kalda vatninu (eða einhverju fljótandi, öl-vatni eða ???? )

Fyrri sleðar:
Ski Doo Mach Z. 800 121"

Artic Cat Crossfire 700 136" 2006"



Nafn: Þröstur

Núverandi sleði: Er á milli sleða..... Það verður Nýr Skiddi eða nýr Yammi

Prófíll: Þröstur þruma kom eins og elding inn í sleðabransann á Summitinum árið 2006, og olli þar miklum titringi innan vissrar ættar á Hólmavík. Það fannst honum ekki leiðinlegt, en Þröstur er mikill S,D,S maður og er í mikilli baráttu við polla gengið. Það er jafnan Rafmagnað andrúmsloftið þar sem Dragoninn og Summitinn mætast, þetta getur bara endað ílla en spurningin er sú hver fer heim með skottið á milli lappana.

Fyrri sleðar:
Ski Doo Summit X 800 144" 2004"
Ski Doo Summit RS 800  144"  2007"


 

Nafn: Smári  ( Cameru-maðurinn)

Núverandi sleði: Er á milli sleða...... Hann vill ekkert gefa upp enn það er örugglega einhver Polli

Prófíll: Það eru bundnar miklar vonir við Smára í vetur, þetta verður mikil keppni milli bræðra og engin þorir að spá hvor hafi betur. En eitt vitum við að hann smári er lang lang lang fljótastur að fara upp á jökul af okkur. Það s

ýndi sig um árið þegar hann kom svífandi upp jökulinn og þá var hann á 500 polla, en núna er Dragonin komin og ég bíð bara ekki í hvernig brekkunum verður refsað hver á eftir annarri.

Fyrri sleðar:

Polaris Indy 500 EFI

Polaris Indy 500

Polaris Dragon 700  2007"

 

Nafn: Siggi Þór  (Spoilerinn)

Núverandi sleði:  Er að kíkja eftir nýjum.

                               

Prófíll: Jæja hann Siggi er orðin fullgildur meðlimur þar sem hann stóðst inntökuprófið með prýði. Hlutirnir hafa gerst MJÖG hratt hjá Sigga því eitthvað var vertuheimaha að stríða honum og í stað þess að gera við hann þá keypti hann polla, og að eiginsögn þá á að nota Pollan í að krækja sér í konur,    (Veit ekki alveg með það Siggi). Enn eins og

okkur grunaði þá hefur hann gert furðulegustu hluti uppá fjöllum, en það er engin ástæða að fara nánar útí það.

Fyrri sleðar:
Yamaha SRX 700 121" 2000"

Polaris Rmk 900 151"  2005"

Nafn: Kristján Páll

Núverandi sleði:  Er að leita

Prófíll: í vinnslu.

Fyrri sleðar:

Polaris edge x 600 121" 2001"
Polaris Rmk 800 144" 2001"

Nafn: Skúli Jóhannsson

Núverandi sleði:  Yamaha V Max 600 136" 1994"

Prófíll:
  Skúli "uber Nitro" hefur ákveðið að ganga í hópinn. Ekki nóg með það fékk kallinn sér kött. Sem sannar að batnandi mönnum er best að lifa. Skúli tók sér hvíldarpásu frá sleðum í einhvern tíma til að hvíla sig og jafna sig eftir met stökkið mikla 03-04, þegar takmarkið var að stökkva yfir  4 metra veginn upp á Tröllatunguheiði. Auðvitað tókst honum það nema eitthvað festist höndin á bensíngjöfinni og varð þetta stökk

15 metra stökk (hefði auðveldlega stökkið yfir miklubrautina í Reykjavík þar) Nýjasta leikfangið hann Arctic Cat 600 uber Nitro er sér breyttur fyrir vegstökk og hreyfingar þess líkjast helst kengúru á hlaupi að Skúla sögn, þannig það verður gaman að fylgjast með honum komandi vetra.
 
Fyrri sleðar:
lynx 700 enduro 121" '01
 

Arctic Cat ZRT 600 121" '98



Nafn: Daníel G Ingimundarson

Núverandi sleði:

Prófíll:  Danni boy oh boy Danny. Torfærumaðurinn (A.K.A GreenThunder) er búinn að vera á báðum áttum við það að fara ísleðasportið, en eins og flestir þá gafst hann upp og fékk sér sleða. Aföllum í hópnum þá held ég að hann Danni hafi komið með mestum hraða. Prófargamlan sleða, fanst gaman, dagin eftir kaupir sér Skiddan, prófar hann í1 & 1/2 dag, rústar honum og viku seinna búinn að kaupa sér annan ogsetur þá saman.. Svona menn eru algjör nauðsyn í hópnum. Byltan sem Dannitók í Inntökuprófinu er án efa flottasta bylta sem sést hefur á Vestfjörðum íáratug.  Elli (S,R) þurfti nærri því að fara í aðgerð hann hló svomikið þegar Danni tók á því við Kleppustaði. Stór efnilegursleðamaður þarna á ferð og á eftir að slá mörg met í klúbbnum.
 

Fyrri sleðar:
Ski Doo Mxz 700 121 "2000"
Arctic Cat El Tigre EXT 121"1990"
Ski-Doo MXZ 700  121"  2000"

Polaris RMK 900 151"  2005"

 Ski Doo Mxz 700 121"  2000" 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 





 


 

 

 


 

 

 

 

 




 

 



 

 



 

 

                           
 





 

Flettingar í dag: 156
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1392
Gestir í gær: 313
Samtals flettingar: 63081
Samtals gestir: 7067
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 09:11:37
eXTReMe Tracker