08.02.2011 22:24
Mánudagsferð
Sælir félagar.
Ég fór ásamt tveimur félögum mínum í smá ferðalag í gær. Við fórum upp á Lyngdalsheiði, tókum sleðana af þar, keyrðum upp að Vörðu í frekar lélegu færi. Þaðan fórum við upp á Skjaldbreið, tókum nokkrar útsýnismyndir, meðal annars af Hlöðufelli og inn að Langjökli. Þaðan keyrðum við inn í Tjaldafell, Himnaríki og þaðan inn í Slunkaríki. Eftir að komið var inn í Himnaríki var færið mikið betra og hægt að láta kvína í skiddanum. Einhverjar myndir eru af Slunkaríki með Þórisjökul í baksýn og eins séð inn á Langjökul. PS Ef einhverjar af þessum upplýsingum eru ekki réttar ! Þá hefur verið logið að mér ;-)
Ég fór ásamt tveimur félögum mínum í smá ferðalag í gær. Við fórum upp á Lyngdalsheiði, tókum sleðana af þar, keyrðum upp að Vörðu í frekar lélegu færi. Þaðan fórum við upp á Skjaldbreið, tókum nokkrar útsýnismyndir, meðal annars af Hlöðufelli og inn að Langjökli. Þaðan keyrðum við inn í Tjaldafell, Himnaríki og þaðan inn í Slunkaríki. Eftir að komið var inn í Himnaríki var færið mikið betra og hægt að láta kvína í skiddanum. Einhverjar myndir eru af Slunkaríki með Þórisjökul í baksýn og eins séð inn á Langjökul. PS Ef einhverjar af þessum upplýsingum eru ekki réttar ! Þá hefur verið logið að mér ;-)
Skrifað af Gummi Þórðar
Flettingar í dag: 2489
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 2095
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 207014
Samtals gestir: 15932
Tölur uppfærðar: 23.10.2025 13:39:54